Færslur: Hvalur

Dapurlegt að brotið sé á launafólki á þennan hátt
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir það skjóta skökku við að fyrirtæki komist upp með að greiða starfsmönnum ekki vangoldin laun þótt þeim sé gert að greiða sekt í ríkissjóð. Félagið vann mál fyrir hönd starfsmanna gegn Hvali hf. í Landsrétti í gær.
24.10.2020 - 13:45
Hval hf. gert að leiðrétta laun - 100 milljónir undir
Hval hf. var í Landsrétti í dag gert að leiðrétta laun starfsmanna sem störfuðu á vegum fyrirtækisins á vertíð árið 2015. Upphæðin gæti numið í kringum hundrað milljónum króna, en fyrirtækið var að mestu sýknað fyrir vertíðirnar 2013 og 2014.
Þrír hluthafar Hvals hf. krefjast innlausnar bréfa
Þrír hluthafar Hvals hf. hafa stefnt félaginu og krafist þess að hlutir þeirra verði innleystir gegn 1.563 milljóna króna greiðslu auk dráttarvaxta. Hluthafarnir eiga rúmlega 5,3 prósenta hlut í fyrirtækinu. Fréttablaðið greindi frá þessu í morgun.
08.07.2020 - 07:10
Björguðu hval úr veiðarfærum
Áhöfninni á varðskipinu Þór tókst að bjarga hnúfubak sem flæktist í veiðarfærum fiskibáts í síðustu viku. 
05.05.2020 - 09:59