Færslur: Hvalur

Þrír hluthafar Hvals hf. krefjast innlausnar bréfa
Þrír hluthafar Hvals hf. hafa stefnt félaginu og krafist þess að hlutir þeirra verði innleystir gegn 1.563 milljóna króna greiðslu auk dráttarvaxta. Hluthafarnir eiga rúmlega 5,3 prósenta hlut í fyrirtækinu. Fréttablaðið greindi frá þessu í morgun.
08.07.2020 - 07:10
Björguðu hval úr veiðarfærum
Áhöfninni á varðskipinu Þór tókst að bjarga hnúfubak sem flæktist í veiðarfærum fiskibáts í síðustu viku. 
05.05.2020 - 09:59