Færslur: Hvalfjörður

Björgunarsveitir kallaðar út í Hvalfirði
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út rétt fyrir fjögur til að aðstoða konu sem hafði verið á göngu en slasast á fæti.
06.07.2022 - 16:17
Tvö slys við Glym í Hvalfirði
Tilkynnt var um tvö slys við fossinn Glym í Hvalfirði í dag. Slysin urðu með stuttu millibili. Björgunarsveitin var kölluð út í bæði skipti.
29.06.2022 - 17:02
Hernaðarandstæðingar tína krækling í miðri heræfingu
Samtök hernaðarandstæðinga hafa boðað til kræklingatínsluferðar í Hvalfirði í dag, sem hefst á sama tíma og Bandaríkjamenn hyggjast æfa landgöngu í firðinum.
Lögregla og Vinnueftirlit skoða sprengingar í Hvalfirði
Þrír íbúar í Hvalfirði hafa lagt fram kærur hjá lögreglunni á Vesturlandi vegna sprengingar sem fyrirtækið Borgarvirki stóð fyrir á Grundartanga á miðvikudagskvöld.
Dularfull sprenging í Hvalfirði: „Allt húsið nötraði“
Einhvers konar sprenging eða skjálfti varð í Hvalfirði um klukkan hálf sjö í kvöld. Íbúar þar lýsa „svakalegri sprengingu" en ekki er vitað hvað olli. Lítill jarðskjálfti mældist á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar, sem hefur gert Almannavörnum viðvart.
19.01.2022 - 19:13
Hlúa að veikum sjómanni í Hvalfirði
Björgunarskipið Sjöfn og björgunarsveitin á Akranesi voru kölluð út um þrjúleytið í dag vegna veikinda sjómanns. Hann var um borð í bát í Hvalfirði.
27.12.2021 - 15:59
Hvalfjarðargöng lokuð til klukkan tíu
Á tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Hvalfjarðargöng verða lokuð til klukkan tíu í dag vegna malbikunar.
28.07.2021 - 07:13
Viðkvæmt fólk og börn vöruð við loftmengun frá gosinu
Veðurstofa Íslands og Reykjavíkurborg hvetja fólk sem viðkvæmt er fyrir loftmengun til að fara varlega og vara við því að ung börn sofi utandyra. Gosmóða liggur yfir höfuðborgarsvæðinu og fréttastofa fékk í morgun fregnir af mengun austan úr Gnúpverjahreppi.
Móða frá gosinu mældist í Færeyjum í gær
Slæm loftgæði eru á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar. Náttúruvársérfræðingur telur rétt að vara viðkvæma við loftmengun. Gosmóða mældist í Færeyjum í gær.
Hvalfjarðargöngin opin að nýju öðru sinni í kvöld
Umferð hefur verið hleypt um Hvalfjarðargöng að nýju eftir umferðaróhapp sem varð þar á tólfta tímanum.Tvisvar þurfti að loka göngunum í kvöld vegna umferðaróhappa og varðstjóri hjá slökkviliði hvetur ökumenn til aðgátar.