Færslur: Hvaleyrarvatn

Sjónvarpsfrétt
Regndans eina ráðið við lágri grunnvatnsstöðu
Grunnvatnsstaða í vatnsbólum kringum höfuðborgina er með allra lægsta móti. Ekki er þó ástæða til að biðja fólk að spara vatn. Landsmenn mættu þó ganga betur um auðlindina að mati Veitna.
Ekki hægt að kenna bæjarstjórn um stöðu Hvaleyrarvatns
Það er ekki hægt að kenna bæjarstjórninni um vatnsstöðu í Hvaleyrarvatni, segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Staðan sé náttúruleg, rakin til þurrka og snjóleysis, og bærinn hafi gert það sama og áður til að sporna gegn henni. Fara þurfi varlega í að dæla í vatnið til að raska ekki afkastagetu vatnsveitunnar og afhendingaröryggi íbúa.
06.08.2021 - 09:31
Sjónvarpsfrétt
Óhemju lág grunnvatnsstaða í vötnum suðvestanlands
Grunnvatnsstaða er með allra lægsta móti í sumum vötnum á suðvesturhorni landsins. Hvaleyrarvatn er nánast uppþornað eftir þurrkatíð undanfarið. Líffræðingur hefur áhyggjur af lífríki vatnanna við slíkar aðstæður
16.07.2021 - 19:59
Eldur logar í gróðri sunnan við Hvaleyrarvatn
Eldur kviknaði í gróðri í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag, um það bil kílómetra sunnan við Hvaleyrarvatn. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er komið á staðinn og enn er óljóst hversu mikill eldur logar. Þónokkurn reyk leggur frá svæðinu eins og sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni.
11.05.2021 - 15:36