Færslur: Hvaldimír

Myndskeið
„Grunaður njósnari“ gæti orðið vinur mjaldrasystra
Þær Litla-grá og Litla-hvít, mjaldrarnir í Vestmannaeyjum, gætu innan tíðar fengið félagsskap í kvínna í Klettsvík. Einmana en þó afar vinalegur mjaldur leitar að félagsskap með framtíðarsamband í huga.
25.07.2020 - 19:19
Halda að Hvaldimír tali ekki tungumál norskra mjaldra
Mjaldurinn Hvaldimír er allur að braggast eftir að hafa særst nokkuð illa nýverið. Hann var með stóran skurð á bakinu og talið er að hann hafi rekist á bát eða særst í veiðarfærum.
15.07.2020 - 17:35
Hvaldimír er slasaður 
Mjaldurinn Hvaldimír er illa slasaður og talið er að hann hafi orðið fyrir fiskveiðibáti. Mjaldurinn mannblendni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og myndböndum af honum í samskiptum við mannfólk er deilt nær daglega.
07.07.2020 - 16:28