Færslur: Hútar
Bandaríkjamenn skilgreina Húta nú sem hryðjuverkasamtök
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýsti því yfir síðdegis í gær að Hútar, samtök síja-múslíma, sem löngum hafa herjað á Jemen verði skilgreind sem hryðjuverkasamtök.
11.01.2021 - 05:42
Hútar í Jemen láta sex Bahá'ia lausa
Liðsmenn uppreisnarfylkingar Húta í Jemen létu í dag lausa sex Bahá'ia sem höfðu verið í haldi þeirra um árabil.
31.07.2020 - 00:31
Sjálfstæðisyfirlýsing afturkölluð
Umbreytingarráð suðursins, aðskilnaðarsinnar sem vilja aukið sjálfræði fyrir suðurhluta Jemens, hefur afturkallað sjálfstæðisyfirlýsingu sína frá því í apríl síðastliðnum.
29.07.2020 - 04:46