Færslur: hússtjórnarskólinn

Sjónvarpsfrétt
Áttræður og alltaf vinsæll
Í dag eru áttatíu ár frá því að Hússtjórnarskólinn í Reykjavík hóf starfsemi sína. Síðan þá hafa mörg þúsund konur og karlar lært þar það sem þarf til heimilishalds og skólameistarinn segir skólann síungan og í takt við breytta tíma. Sjálf stendur hún á tímamótum og mun senn láta af störfum.
07.02.2022 - 19:52
Viðtal
„Ég varð bara stelpa og mér fannst það æðislegt“
Ragnar Kjartansson varð fyrsti karlmaðurinn til að setjast á skólabekk í Hússtjórnarskólanum. „Mér fannst þessi horfni heimur alltaf svo áhugaverður. Þessi heimur húsmóðurinnar sem var svo mikið að hverfa á þessum árum.“
Myndskeið
Hverfandi heimur heimavinnandi húsmóður
Heimildarmynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík var forsýnd á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri í vikunni, þar sem ein af stjörnum myndarinnar býr. Hún segir margt hafa breyst frá því hún var í skólanum.
06.06.2020 - 20:53