Færslur: húsgögn

Landinn
Koddahjal um húsgögn
Hjónin Ágústa Magnúsdóttir og Gústav Jóhannsson kynntust í Danmörku þar sem þau voru við nám og störf. Hann er lærður húsgagnasmiður og hún hugbúnaðarhönnuður. Þau fóru fljótlega að búa til sín eigin húsgögn fyrir litla íbúð sem þau bjuggu í og í dag reka þau hönnunarfyrirtækið Agustav.
11.04.2021 - 20:00