Færslur: Húrra

Stimming til Íslands
Þýski raftónlistarmaðurinn Martin Stimming er væntanlegur til landsins en hann kemur fram á útgáfutónleikum vegna nýrrar plötu tónlistarmannsins Janusar Rasmussen.
27.04.2019 - 15:00
Grúska Babúska syngur lagið Fram
Hljómsveitin Grúska Babúska kom í Virka Morgna í morgun. Þær stöllur verða með tónleika í kvöld ásamt Milk house og Just another snake cult.
13.01.2016 - 13:18