Færslur: Húrra

Pistill
Tvö sjálf sem aldrei verða kumpánar
„Þessi pistill byrjar með gamalli ráðgátu. Árið 2014 birtist tónlistarmyndbandið Hey QT á YouTube með óþekktri listakonu, QT. Lagið hljómaði eins og einhvers konar framtíðarlegt tyggjópopp og myndbandið líktist undarlegri orkudrykkjarauglýsingu. Lagið vakti strax gríðarlega athygli í tónlistar- og myndlistarheiminum,“ segir Þórður Ingi Jónsson pistlahöfundur Lestarinnar.
01.04.2022 - 10:15
Stimming til Íslands
Þýski raftónlistarmaðurinn Martin Stimming er væntanlegur til landsins en hann kemur fram á útgáfutónleikum vegna nýrrar plötu tónlistarmannsins Janusar Rasmussen.
27.04.2019 - 15:00
Grúska Babúska syngur lagið Fram
Hljómsveitin Grúska Babúska kom í Virka Morgna í morgun. Þær stöllur verða með tónleika í kvöld ásamt Milk house og Just another snake cult.
13.01.2016 - 13:18