Færslur: Humarveiðar

Hvalur gleypti veiðimann en tókst þó ekki að éta hann
Bandaríski humarveiðimaðurinn Michael Packard þakkar sínum sæla fyrir að ekki fór verr þegar hann lenti bókstaflega í kjafti hvals í gærmorgun og slapp með skrekkinn. Packard áætlar að hann hafi verið um hálfa mínútu í kjafti hvalsins áður en honum var spýtt út og bjargað af félaga sínum.
12.06.2021 - 07:55