Færslur: Hulda Rós Guðnadóttir

Pistill
„Þykk“ sýning á viðeigandi stað
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir leggur leið sína á hafnarbakkann og heimsækir sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move í Listasasafni Reykjavíkur. Þótt sýningin láti ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, vekur hún upp áleitnar spurningar um flókin samfélagsleg málefni á sýningarstað sem hefði ekki getað verið meira viðeigandi.
Viðtal
Vinnan er kjarninn í fagurfræði hafnanna
Hulda Rós Guðnadóttir hefur tekið yfir A-sal Hafnarhússins og fyllt hann af kössum undan frosnum fiski og komið fyrir vídeóinnsetningu af löndunarmönnum við störf.