Færslur: Hugvit

Ísland hrapar um 10 sæti á nýsköpunarlista
Ísland hefur fallið um tíu sæti á lista yfir stöðu nýsköpunar í ríkjum heims. Eftir að hafa verið í 13. sæti í þrjú ár er Ísland nú í því 23. samkvæmt alþjóðlegri skýrslu. Skýrslan Global Innovation Index er gefin út árlega. Cornell háskóli, Alþjóðahugverkastofnunin og viðskiptaháskólinn INSEAD standa að útgáfunni.
24.11.2018 - 12:35
Fréttaskýring
Sprotarnir sem eftirhrunsárin fóstruðu
Þetta voru tæknifyrirtæki, sérhæfð í stafrænum lausnum, stofnuð af fólki sem kunni að reikna og hafði verið að vinna í bönkunum. Svona lýsa viðmælendur Spegilsins í nýsköpunargeiranum hinum dæmigerðu eftirhrunssprotum, sem stungu sér upp úr sviðnum jarðvegi kreppunnar - en nýsköpunarflóran eftir hrun var fjölbreyttari. Spegillinn ræddi við stofnendur tveggja fyrirtækja sem segja má að hafi verið afsprengi hrunsins og stofnanda eins sem óx úr grasi í efnahagsumhverfi eftirhrunsáranna.
29.09.2018 - 09:00