Færslur: Hugvísindi

Fræðimenn bregðast við gagnrýni Bergsveins
„Það er alveg réttmæt gagnrýni að þetta akademíska kerfi sem við búum við hvetur ekki beinlínis til þess að við séum í þessu mikilvæga samtali við umheiminn sem ég held að öll hugvísindi vilji vera í. Það er hins vegar mín tilfinning að stór hluti kennara við hugvísindasvið Háskóla Íslands séu í miklu samtali við umheiminn og leggi mikið á sig til að standa í þessu samtali, án þess að fá nokkur stig eða sérstaka umbun fyrir - aðra en þá hversu nærandi þessi samræða er,“
Viðtal
Fræðimenn eins og heilar bobblandi í spíritus
„Það er þessi hlutlæga, valdmannslega rödd – ‚svona er þetta bara!‘ – sem minnir mig helst á heila sem að bobblar í spíritus. Hún er algjörlega aftengd hinu mannlega og hinu persónulega,“ segir Bergsveinn Birgisson rithöfundur í viðtali við Víðsjá um það hvernig akademísk orðræðuhefð hefur þróast í hugvísindum.
27.05.2019 - 10:27
Mikilvægt að loka sig ekki inni í háskólanum
„Fólk vill bara fá sitt efni, á því formi sem er aðgengilegast og þægilegast að nota,“ segir Jón Ólafsson, prófessor við Hugvísindasvið, en frá næstu áramótum verður prentun Ritsins hætt og útgáfan einungis rafræn – ókeypis og öllum opin – á netinu.
10.10.2017 - 14:46
Hin praktíska markaðsvæðing menntunar
Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um markaðsvæðingu menntunar og áherslu okkar á að velja „praktískt“ nám. Hvaða áherslur viljum við hafa í íslensku menntakerfi í dag, og hvað meinum við þegar við segjum „praktískt“? Er það virkilega svo praktískt að láta hugvísindin mæta afgangi? Sóla ræðir stöðu hugvísindinna, myglusvepp í Listaháskólanum og menningu Sama, svo fáeitt sé nefnt.
29.03.2017 - 15:47