Færslur: hugleiðsla

Pistill
Að rækta andann í lágvöruverslun
Hvar eiga útivinnandi mæður að finna slökun í dagsins amstri? Hvar má finna stað og stund þar sem enginn gerir kröfu um þjónustu, útlit eða athygli. Kannski í Bónus? Í Lestinni á Rás 1 ræddi Una Björk Kjerúlf um þriðju vaktina og rifjaði upp þegar hún féll á sjálfsræktarprófinu.
18.02.2021 - 10:47
Átta heilandi hugleiðslur í ástandinu
Til að vinna bug á kvíðanum margir upplifa í óvissuástandinu sem fylgir þeim heimsfaraldri sem nú geisar, er mikilvægt að huga að andlegri heilsu. Til eru ýmsar leiðir til að aðstoða við að öðlast meiri hugarró. Til dæmis hægt að fara í hugarferðalag í fjöruna eða um borð í loftbelg með hugleiðsluæfingum Lótushúss.
21.03.2020 - 09:54
Morgunleikfimi
Óþarfi að bjóða slæmum hugsunum í kaffi og mat
Morgunleikfimin í útvarpinu er fyrir löngu orðin fastur liður í lífi margra. Hún er sérlega lífsseig og er elsti útvarpsþátturinn á dagskrá Rásar 1. Í janúar 2020 víkur leikfimin hins vegar tímabundið fyrir nýjum dagskrárlið - hugleiðslu.
07.01.2020 - 15:08
„Skrautskrift er hægt jaðarsport“
Í okkar samtíma hefur ritmál manna að mestu færst yfir á stafrænt form, hvort sem um er að ræða skattaskýrslur, dagbækur eða ástarbréf heyrir það nánast sögunni til að fólk grípi til pennans. Ingi Vífill Guðmundsson, nemandi í grafískri hönnun við LHÍ, opnar hins vegar blekbyttuna nær daglega og kennir nú námskeið í skrautskrift undir nafninu Reykjavík Lettering. 
19.03.2019 - 09:32