Færslur: Huginn

Hefur viljað gera lag með Frikka lengi
Poppprinsar landsins þeir Huginn og Friðrik Dór gáfu í dag út lagið Einn tveir. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir vinna saman. Lagið er sannkallaður ástar-sumarsmellur.
08.05.2020 - 15:37
Kom á óvart að fimm útgerðir falli frá milljarða kröfum
Það kom framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar á óvart að heyra að fimm sjávarútvegsfyrirtæki ætli að falla frá milljarða málsókn gegn ríkinu vegna makrílkvóta. Huginn ætlar að halda sinni kröfu til streitu.
15.04.2020 - 20:33
Stúdíó 12
„Mér finnst ég ekki vera rappari“
Gestur Stúdíós 12 að þessu sinni er tónlistarmaðurinn Huginn sem flutti órafmagnaðar útgáfur af lögunum Hætti ekki og Veist af mér ásamt Þormóði Eiríkssyni. Þá tók Huginn einnig hið vinsæla Sorry mamma þar sem Egill Spegill var honum til aðstoðar.
21.02.2020 - 16:55
Rabbabari
Eitur að geta séð hversu margir hlusta
Tónlistarmaðurinn Huginn ætti að vera orðinn flestum kunnugur enda hefur hann gefið út hvern smellinn á fætur öðrum frá því að fyrsta lag hans kom úr fyrsta lag fyrir rúmum tveimur árum.
30.08.2019 - 12:49
Rjóminn af rappinu á Aldrei fór ég suður
Nokkrir af heitustu röppurum landsins tróðu upp á Aldrei fór ég suður um helgina en þeir JóiPé og Króli, Herra Hnetusmjör og Huginn röppuðu sína alkunnu smelli undir diggri stjórn Þormóðs Eiríkssonar pródúsents.
Herra Hnetusmjör og Huginn - Dögun
Á þröngskífunni Dögun ákváðu rapparinn Herra Hnetusmjör og söngvarinn Huginn að vinna saman heila plötu þar sem þeir væru báðir í öllum lögunum. Verkefnið snerist síðan um að gera poppaða stuðplötu með djammvæbi og kannski léttari undirtón sem stendur mittt á milli Hetjunnar í hverfinu og Eina stráks.
15.04.2019 - 11:42
Eini strákur
Huginn byrjaði að vinna að tónlist sinni fyrir um það bil 2.árum þegar hann var plataður inní stúdíó hjá Ými Rúnarsyni (Whyrun) vini sínum. Hann gaf út sitt fyrsta lag Gefðu Mér Einn í maí 2017.
23.07.2018 - 09:57
Myndskeið
„Finn ekkert fyrir pressu frá öðrum“
„Ég finn ekkert fyrir aukinni pressu nema bara frá sjálfum mér. Ég set mjög mikla pressu á sjálfan mig,“ segir rapparinn Huginn Frár Gunnlaugsson. Tónlist Hugins hefur notið töluverðra vinsælda á síðustu mánuðum en fyrsta lag hans, Gefðu mér einn, kom út í sumar, og hefur slegið í gegn hjá íslenskum hip-hop unnendum.
24.10.2017 - 10:25