Færslur: Hryðjuverk í Noregi

Breivik freistar þess enn að losna úr einangrun
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik, sem myrti alls 77 manns árið 2011, ætlar enn að stefna norska ríkinu fyrir ómannúðlega meðferð og mannréttindabrot.
Fær ekki reynslulausn
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik á að sitja áfram í fangelsi og fær ekki reynslulausn. Dómarar héraðsdóms í Þelamörk komust að þessari niðurstöðu í dag.
Danskri grínmynd um bogamann í Noregi frestað
Frumsýningu danskrar grínmyndar um mann, sem gengur um vopnaður boga og örvum, hefur verið frestað. Óheppileg líkindi þykja milli myndarinnar og þeirra voðaverka sem framin voru í Kongsberg í Noregi í gær, einkum í ljósi þess að myndin er tekin upp í Noregi.
14.10.2021 - 14:17

Mest lesið