Færslur: Hryðjuverk í Noregi

Danskri grínmynd um bogamann í Noregi frestað
Frumsýningu danskrar grínmyndar um mann, sem gengur um vopnaður boga og örvum, hefur verið frestað. Óheppileg líkindi þykja milli myndarinnar og þeirra voðaverka sem framin voru í Kongsberg í Noregi í gær, einkum í ljósi þess að myndin er tekin upp í Noregi.
14.10.2021 - 14:17