Færslur: Hrossarækt

Rúmlega 1.230.000 skepnur í bústofni Íslendinga
Bústofn Íslendinga samanstóð um áramót af um það bil 1.236.267 skepnum. Bændablaðið greinir frá þessu. Þótt gefin sé upp nákvæm tala er ekki þar með sagt að hún segi rétt til um fjölda búfjár í landinu, segir í blaðinu, því talning á hrossum hefur verið í ólestri í mörg ár og er enn.
12.05.2022 - 06:36
Morgunútvarpið
Öllum steinum þarf að velta við
Öllum steinum þarf að velta við í rannsókn á starfsháttum hrossabænda sem stunda blóðmerabúskap. Þetta segir formaður Félags hrossabænda. Hann segir skiptar skoðanir innan félagsins um hvort slíkur búskapur eigi rétt á sér.
23.11.2021 - 10:15