Færslur: Hringadróttinssaga

Tónlist
Messugestir kvaddir með Metallicu
„Mörg lög með hljómsveitum eins Metallica og Queen eru ótrúlega vel samin,“ segir Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti í Digraneskirkju. „Lagið Nothing else matters fjallar um kærleikann sem er grunnundirstaða kristinnar trúar og á alltaf við.“
Gandalfur, Bilbó og Gimli vilja bjarga heimili Tolkien
Stórleikarinn Sir Ian McKellen er kominn í hóp þekktra listamanna sem ætla að festa kaup á íbúðarhúsi rithöfundarins J.R.R. Tolkien. Húsið er í Oxford og talið er að Tolkien hafi skrifað Hringadróttinssögu og Hobbitann á meðan hann bjó þar á fyrri hluta síðustu aldar. Hópurinn, sem samanstendur aðallega af fólki tengdu verkum Tolkiens á einhvern hátt, vill varðveita húsið fyrir komandi kynslóðir.
04.12.2020 - 16:17
Stjörnuföruneyti kemur húsi Tolkiens til bjargar
Leikarar kvikmyndanna um Hringadróttinssögu taka þátt í fjársöfnun til handa kaupum á heimili J.R.R. Tolkiens. Ætlunin er að breyta húsinu í bókmenntamiðstöð.
Fyrsti fræðimaður Miðgarðs látinn
Christopher Tolkien, sonur rithöfundarins J.R.R. Tolkien, er látinn, 95 ára að aldri. Christopher bæði lauk og ritstýrði nokkrum verkum föður síns eftir að hann lést árið 1973. Auk þess er hann skráður fyrir kortinu að Miðgarði fyrir Hringadróttinssögu sem faðir hans skrifaði.
17.01.2020 - 06:56
Hringadróttinssaga á leiðinni á sjónvarpsskjái
Netverslunarrisinn Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti byggða á persónum Hringadróttinssögu eftir J.R Tolkien. Þættirnir snúast að mestu um atburði sem urðu áður en Föruneyti Hringsins, fyrsta bók Tolkiens í þríleiknum kom út.
14.11.2017 - 18:24