Færslur: Hreyfing

Sjónvarpsfrétt
105 ára spretthlaupari setur enn eitt heimsmetið
Það er ekki að ástæðulausu sem hin hundrað og fimm ára gamla Julia Hawkins er kölluð Fellibylurinn. Hún hefur þegar sett tvö heimsmet í hundrað metra hlaupi í flokki 100 ára og eldri.
15.11.2021 - 13:55
Fjórir af hverjum fimm krökkum hreyfa sig ekki nóg
Fjórir af hverjum fimm nemendum í 6., 8. og 10. bekk uppfylla ekki viðmið um ráðlagða daglega hreyfingu.  Þetta sýnir ný rannsókn. Strákar hreyfa sig meira en stelpur og skólaíþróttir skipta sköpum fyrir börn sem ekki eru í skipulagðri hreyfingu.
Illa gengur að halda hita á sundlaug Hvergerðinga
Erfitt hefur reynst síðustu daga að halda hita á sundlaug, heitum pottum, gufubaði og sturtum í sundlaug Hvergerðinga í Laugaskarði. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, segir að sundgestum þyki óþolandi að laugin skuli stundum vera ónothæf. Vandræðin eru vegna þrýstingsfalls í gufuveitu.
Heyrt sögur af fólki sem hleypur aukahring á planinu
Birna Varðardóttir, hlaupari og doktorsnemi í íþrótta- og heilsufræði, segir að þjónustustöðvun Garmin í síðustu viku afhjúpi að vissu leyti hve margir eru háðir heilsuúrum og endurgjöf frá tengdum forritum. Hún segir að margt sé jákvætt við notkun Garmin og annarra tækja sem gerir fólki kleift að halda utan um æfingar sínar. Hins vegar sé varasamt að láta stjórnast um of af tækninni.
29.07.2020 - 20:41
Innlent · Heilsa · Hreyfing · Hlaup · Útivist
Núllstilling
Mikilvægt að teygja fyrir og eftir æfingar
Indíana Jóhanns ræddi mikilvægi þess að teygja á fyrir og eftir æfingu í Núllstillingunni. Hún sýndi líka nokkrar teygjur sem gott er að gera þegar maður hefur setið stóran hluta dagsins.
02.04.2020 - 15:39
Íbúar hvattir til útivistar
Akureyringar eru hvattir til þess að nýta fjölbreytta útivistarmöguleika svæðisins nú þegar samkomubann gildir og íþróttastarf raskast. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að hreinsa helstu gönguleiðir af því tilefni.
19.03.2020 - 10:10
Jóladagatal
Hverskyns hreyfing góð við jólastressinu
Eins og sást í síðasta þætti Jólakortsins er spennustigið orðið hátt á aðventunni og jólastressið farið að segja til sín í samskiptum þeirra Helgu Margrétar og Jafets Mána. Þá er um að gera að vinna bug á því.
14.12.2019 - 10:00
Ganga gegn streitu á Akureyri
Hópur kvenna á Akureyri fer vikulega saman í göngu og nýtir þannig útiveru og hreyfingu gegn neikvæðum áhrifum streitu. Umsjónarkonur hópsins segja mikilvægt fólk læri að tækla streitu á heilbrigðan hátt.
30.09.2019 - 09:27
Myndband
Íbúar á Hlíð keppa í hjólreiðum
Hópur íbúa á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri hefur undanfarnar vikur tekið þátt í hjólreiðakeppninni World Road for Seniors. Liðið hefur hjólað yfir 3.000 kílómetra og berst um toppsætið. Dæmi er um að keppendur hjóli yfir 10 kílómetra á dag.
27.09.2019 - 07:31