Færslur: Hrefna Haraldsdóttir

Þreföldun þýðinga úr íslensku á 10 árum
Hrefna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta, segir að áhugi á íslenskum bókmenntum erlendis aukist jafnt og þétt. „Áhugi á landinu er mikill, en áhugi á listum og menningu eykur líka áhuga og forvitni um landið. Þetta spilar vel saman.“

Mest lesið