Færslur: hrávara
Hækkun hrávöru merki um að botni kórónukreppu sé náð
Sérfræðingar álíta að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki. Hækkandi hrávöruverð sé til marks um aukna bjartsýni eftir að greint var frá árangri við þróun þriggja bóluefna við kórónuveirunni.
24.11.2020 - 06:17