Færslur: hrávara

Omíkron getur orðið til þess að dregur úr hagvexti
Tilkoma Omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar kann að verða til þess að samdráttur verði í hagvexti heimsins líkt og gerst hefur vegna Delta-afbrigðisins. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að afbrigðið geti dreifst hratt og þannig orðið til þess að tiltrú á markaðinn dregst saman.
Sementsskortur í Evrópu tefur byggingarframkvæmdir
Talsmenn fyrirtækja í byggingariðnaði hérlendis segja vera skort á sementi í Evrópu. Forstjóri Steypustöðvarinnar segir skortinn þegar farinn að tefja byggingarframkvæmdir. Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementverksmiðjunnar, segir líklegt að vöntunina megi rekja til raskana á framleiðslu og flutningum vegna heimsfaraldursins.
Miklar verðhækkanir óhjákvæmilegar
Ófremdarástand er á markaði með hrávörur. Heimsmarkaðasverð á flestum vörum hefur hækkað um tugi prósenta og skortur er á ákveðnum vörum. Í ofanálag hefur flutningskostnaður frá Asíu margfaldast og eru miklar verðhækkanir á byggingavörumarkaði hér heima í aðsigi.
Hækkun hrávöru merki um að botni kórónukreppu sé náð
Sérfræðingar álíta að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki. Hækkandi hrávöruverð sé til marks um aukna bjartsýni eftir að greint var frá árangri við þróun þriggja bóluefna við kórónuveirunni.
24.11.2020 - 06:17