Færslur: Hrafnkell Sigurðsson

Víðsjá
Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið
Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um upplifun sína af hinu dularfulla auglýsingahléi fyrstu daga ársins, sem kom á daginn að var áhrifaríkur myndlistargjörningur.
Kastljós
Fangaði sköpunarkraftinn í miðju eyðileggingarinnar
Brak úr siglfirskum skíðaskála sem varð undir snjóflóði er uppistaðan í skúlptúr sem Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður bjó til og sýnir myndir af í Hverfisgallerí nú um mundir.
06.01.2022 - 10:13
Víðsjá
Út fyrir endimörk alheimsins á auglýsingaskiltum
Fyrstu dagar nýs árs hafa einkennst af upplausn á auglýsingaskiltum borgarinnar. Framtakið er nýstárleg listaverkasýning þar sem verk Hrafnkels Sigurðssonar brjóta upp hefðbundna auglýsingadagskrá í borgarlandslaginu.
04.01.2022 - 13:27
Víðsjá
Hrímbóndinn Hrafnkell í samstarfi við náttúruöflin
Eftir fjölmargar ferðir á tind Skálafells sýnir myndlistarmaðurinn Hrafnkell Sigurðsson afrakstur sex ára vinnu með sýningunni Fæðing guðanna – Freeze Frame.
15.09.2020 - 10:40
Upplausn alheimsins
Á sýningunni Upplausn í Hverifsgalleríi renna stafræn veröld, alheimurinn og mannleg reynsla saman. Hrafnkell Sigurðsson á verkin á sýningunni en í þeim leitar myndlistarmaðurinn inn í tómið af efni sem alls staðar leynist.
14.06.2018 - 15:55