Færslur: Hrafnkell Sigurðsson

Víðsjá
Hrímbóndinn Hrafnkell í samstarfi við náttúruöflin
Eftir fjölmargar ferðir á tind Skálafells sýnir myndlistarmaðurinn Hrafnkell Sigurðsson afrakstur sex ára vinnu með sýningunni Fæðing guðanna – Freeze Frame.
15.09.2020 - 10:40
Upplausn alheimsins
Á sýningunni Upplausn í Hverifsgalleríi renna stafræn veröld, alheimurinn og mannleg reynsla saman. Hrafnkell Sigurðsson á verkin á sýningunni en í þeim leitar myndlistarmaðurinn inn í tómið af efni sem alls staðar leynist.
14.06.2018 - 15:55