Færslur: HR

Stutt í að bílar verði eins og hestar
„Ég myndi halda að eftir svona kannski tuttugu ár verði bíllinn orðinn eins og hesturinn í dag. Hann verður bara hobbý. Við eigum bílskúr fyrir utan bæinn, við getum farið þangað og bónað bílinn og hugsað um hann. Svo eru svona sér akgreinar sem við megum prófa að keyra hann á. Þetta held ég að sé raunhæf sviðsetning,“ segir Dr. Yngvi Björnsson prófessor við gervigreindarsetur HR.
12.01.2018 - 11:08