Færslur: House of Cards

Spacey verður að greiða bætur
Beiðni bandaríska leikarans Kevins Spacey um áfrýjun, í máli þar sem honum var gert að greiða fyrirtækinu sem framleiddi sjónvarpsþættina Spilaborg eða House of Cards bætur, var hafnað í gær.
Kevin Spacey gert að greiða framleiðendum bætur
Bandaríska leikaranum Kevin Spacey er gert að greiða fyrirtækinu sem framleiddi sjónvarpsþættina Spilaborg eða House of Cards 31 milljón Bandaríkjadali í bætur.
Framleiðslu „House of Cards“ haldið áfram
Bandaríska sjónvarpsveitan Netflix hefur ákveðið að ráðast í framleiðslu sjöundu og síðustu þáttaraðarinnar af „House of Cards“. Hún verður án aðkomu bandaríska leikarans Kevin Spacey sem farið hefur með aðalhlutverkið í þáttunum frá upphafi.
04.12.2017 - 18:34