Færslur: Hörgársveit

Myndband
Heimsóttu bændur í stað búða á öskudaginn
Öskudegi var fagnað víða um land í dag þrátt fyrir takmarkanir. Í Hörgársveit í Eyjafirði var öllum börnum smalað í rútu og ekið milli bæja í stað þess að heimsækja verslanir á Akureyri.
17.02.2021 - 20:26
Rannsókn á bílveltu í Öxnadal enn í gangi
Rannsókn á bílslysinu í Öxnadal stendur enn yfir. Lögreglan hefur rannsakað vettvanginn og talað við vitni og bíður þess að ræða við þá sem lentu í slysinu.
11.11.2020 - 14:54