Færslur: Hörðaland

Norskur hjúkrunarfræðingur dæmdur fyrir morfínstuld
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði við hjúkrunarheimili skammt frá Björgvin í Noregi hefur verið sakfelld fyrir þjófnað á morfíni. Í einhverjum tilfellum fyllti hún skammtaglös með vatni í stað morfíns.
Bátsfólkið í Hörðalandi talið af
Kona og tveir karlar sem saknað hefur verið í Hörðalandsfylki í Vestur-Noregi eru talin af. Fólkið sem er frá Askey hugðist róa árabáti yfir Langvotnevatn en þungur straumur hreif bátinn með sér í straumharða Tokagjelsána.
26.10.2021 - 03:26
Noregur: Þriggja leitað í straumþungri á
Viðamikil leit að konu og tveimur körlum stendur nú yfir í Hörðalandsfylki í Vestur-Noregi en þau voru í árabáti sem saknað er við Langvotnevatn og Tokagjelsá í Kvam. Einnig var hundur með þeim um borð.
24.10.2021 - 21:33