Færslur: Hópuppsögn

Hópuppsögn hjá SaltPay sú eina í apríl
Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í apríl þegar 55 starfsmönnum færslu­hirðinga­fyr­ir­tæk­isins SaltPay/Borgun, var sagt upp. SaltPay keypti ráðandi hlut í Borgun í fyrra og síðan þá hefur tugum starfsmanna verið sagt upp og tugir nýir ráðnir.
04.05.2021 - 14:52