Færslur: Hópuppsagnir

Viðtal
Hugsanlega stærsta hópuppsagnaár frá hruni
Hundrað starfsmenn Arion banka misstu vinnuna í dag. Fleiri hafa ekki misst vinnuna í einu hjá fjármálafyrirtæki síðan haustið 2008. Hugsanlega verður árið í ár stærsta hópuppsagnaárið frá hruni. Forstjóri Vinnumálastofnunar telur að botninum sé ekki alveg náð. Hún skrifar hópuppsagnirnar nú á efnahagsástandið og aukna sjálfvirknivæðingu. 
Á annað hundrað missa vinnuna hjá Korninu
Á annað hundrað starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins hefur verið sagt upp störfum, 120 manns. Fyrirtækið hefur glímt við rekstrarerfiðleika. 
21.12.2018 - 11:59
  •