Færslur: Hópsmit á Jörfa

Með hönd á byssunni en ekki búinn að draga hana upp
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst ávallt viðbúinn að grípa til harðari aðgerða í sóttvörnum en öll smit gærdagsins tengjast leikskólanum Jörfa. Yfir fjögurþúsund sýni voru tekin í gær sem er með því mesta sem verið hefur en 21 greindist með COVID-19.   
„Það er mikil hræðsla og fólk er bara í áfalli“
Á fimmta tug kórónuveirusmita greindust um helgina í tveimur hópsýkingum, bæði tengjast sóttkvíarbrotum. Móðir Covid-smitaðs barns á leikskólanum Jörfa í Reykjavík segir foreldra í áfalli. Fólk tók þríeykið á orðinu og streymdi í sýnatöku í dag.
19.04.2021 - 19:54