Færslur: Hópferðaleyfishafar

Fréttaskýring
Landsbyggðarstrætó: Deilur, basl og óvissa
Vesen, illdeilur, fjárskortur og óraunhæfar væntingar. Svona lýsa nokkrir forsvarsmenn landshlutasamtaka sveitarfélaga reynslu sinni af því að reka landsbyggðarstrætó. Farþegum hefur víða fækkað og framtíð rekstursins er óljós. Það kostar par með tvö börn um sexfalt meira að taka strætó á milli Akureyrar og Reykjavíkur en að keyra á sparneytnum einkabíl.