Færslur: Hönnunarmars 2020

Umbreytti 250 kílóum af ávöxtum í 50 lítra af spritti
Íslenskur vöruhönnuður umbreytti 250 kílóum af skemmdum ávöxtum í 50 lítra af lífrænu sótthreinsispritti í samkomubanninu. Sprittið var framleitt sérstaklega fyrir HönnunarMars og er ætlað að draga úr matarsóun og sporna gegn útbreiðslu COVID-19.
22.06.2020 - 19:00
Dansað á mörkum handverks og listar
Á sýningunni Efni:viður í Hafnarborg eru sýndir listgripir og nytjahlutir úr tré. Sýningin er upptaktur að Hönnunarmars sem verður hleypt af stokkunum í vikunni.
15.06.2020 - 14:55