Færslur: Hönnunarmars 2019

Ef það er á HönnunarMars, þá er það hönnun
„Það eru ekki veggir sem greina á milli myndlistar og hönnunar heldur kvarði. Stundum finnst mér það vera ásetningurinn, frá hönnuði eða listamanni, sem ákvarðar hvorum megin verkið fellur,“ segir Lóa Hjálmtýsdóttir teiknari.
02.04.2019 - 13:50
Lestarklefinn - Hönnun, Afsakanir og Gervais
Rætt verður um Hönnunarmars, hljómplötuna Afsakanir með Auði og sónvarpsseríuna After Life eftir Ricky Gervais.
29.03.2019 - 16:27