Færslur: hólavallagarður

Myndskeið
Bautasteinn á áður týnda gröf skáldsins
Bautasteinn prýðir nú gröf Páls Ólafssonar stórskálds og konu hans Ragnhildar Björnsdóttur í Hólavallagarði. Gröf hjónanna fannst í fyrra, eftir að hafa verið týnd um árabil.
Sumarlandinn
„Arnaldur er búinn að drepa hér manneskju“
Hólavallagarður er sögufrægur kirkjugarður fyrir margra hluta sakir. Það hvílir bæði þjóðþekkt fólk og frægir sakamenn, auk þess sem hans er víða getið í íslenskum skáldskap. Í garðinum ríkir friður og kyrrð og þangað sækja sér margir andlega íhugun eða innblástur. Sumarlandinn kíkti við.
08.07.2020 - 13:34