Færslur: Hólasandslína

Sjónvarpsfrétt
Framkvæmdir við Hólasandslínu langt komnar
Framkvæmdir við Hólasandslínu, nýja háspennulínu úr Þingeyjarsýslu til Akureyrar, eru langt komnar. Línan fer meðal annars um friðland í Laxárdal þar sem strengja þurfti línuna þúsund metra yfir dalinn.
04.08.2022 - 11:48
Leggja háspennustreng um bæjarlandið á Akureyri
Hafnar eru framkvæmdir við lengsta 220 kílóvolta háspennustreng sem lagður hefur verið í jörðu hér á landi. Strengurinn er hluti Hólasandslínu og liggur að hluta í gegnum bæjarlandið á Akureyri.
06.05.2021 - 09:07