Færslur: Hólar í Hjaltadal

Landbúnaðarháskólanum og Háskólanum á Hólum vegnar vel
Skólabyrjun nálgast og þar eru háskólar landsins engin undantekning. Rektorar Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Hólum taka fagnandi á móti enn einu skólaárinu.
Kosið á milli tveggja í embætti vígslubiskups
Í næstu viku hefst kosning til vígslubiskups á Hólum. Alls voru 25 tilnefndir í embættið og þeir tveir sem fengu flestar tilnefningar eru í kjöri.
14.06.2022 - 12:43
Landinn
Skógurinn nýtist við kennslu á öllum skólastigum
Skógurinn ofan við grunnskólann á Hólum í Hjaltadal nýtist nemendum á öllum skólastigum. Háskólanemar í ferðamálafræði gera þar göngustíga í verklegu námi sem svo nýtast grunn- og leikskólabörnum í útikennslu.