Færslur: höggmyndir

Höggmynd af Abraham Lincoln tekin niður í Boston
Höggmynd sem sýnir nýfrelsaðan þræl krjúpa við fætur Abrahams Lincoln, sextánda forseta Bandaríkjanna, var fjarlægð af Park Square í Boston í dag.
Ása í Bæ reist höggmynd í Vestmannaeyjum
Bronsstyttu af skáldinu, sjómanninnum og tónlistarmanninum Ása í Bæ hefur verið komið fyrir á bryggju við smábátahöfnina í Vestmannaeyjum.
19.11.2020 - 02:13
Að stoppa tímann og túlka líf
„Skúlptúrinn er ekki ljóð sem maður skrifar í sandinn,“ segir Helgi Gíslason myndhöggvari. Skúlptúrinn lifir og Helga finnst áhugavert að reyna að stoppa tímann og setja fram hugmynd um einstakling, sem alltaf er hans túlkun, háð stað og stund.
25.05.2019 - 10:00
Sveitapilturinn sem færði listina til fólksins
„Ásmundur Sveinsson var meira upptekinn af því en flestir aðrir listamenn að færa listina til fólksins,“ segir Kristín Guðnadóttir listfræðingur. „Ásmundur var til dæmis einn sá fyrsti sem tók á móti skólahópum til að kynna þeim myndlist á Íslandi. Þrátt fyrir að hann hafi menntað sig í myndlist í París og víðar var hann alltaf sami sveitapilturinn frá Kolsstöðum. Þetta kunnu landsmenn að meta.“