Færslur: Höggmyndalist

Vill fá að skapa list sína í friði
Páll Guðmundsson listamaður á Húsafelli hefur sótt um leyfi til Borgarbyggðar til að rífa nýlegt legsteinahús sitt.
Listaverk Danaprins seldust fyrir metfé
Færri fengu en vildu þegar höggmyndir eftir Hinrik heitinn Danaprins voru boðnar upp hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen í dag. Boðnar voru upp 19 höggmyndir eftir prinsinn, þær seldust fyrir talsvert hærra verð en búist hafði verið við og sú dýrasta seldist á 350.000 danskar krónur, sem jafngildir um 7,2 milljónum íslenskra króna.
17.06.2020 - 18:32
Umdeild stærsta stytta heims rís á Indlandi
Í lok næsta mánaðar verður hulunni svipt af stærstu styttu í heimi. Styttan stóra er rúmlega 100 kílómetra suðaustan við indversku borgina Ahmedabad í Gujarat-fylki og sýnir stjórnmálamanninn og sjálfstæðishetjuna Sardar Patel. Þarna stendur hann, sköllóttur í hefðbundnum indverskum fötum, hendur með síðum og horfir yfir héraðið sitt, Gujarat og Sardar Sarovar-stífluna, eina stærstu stíflu landsins.
23.09.2018 - 11:00