Færslur: Hofsá

Félag Ratcliffes fjárfestir fyrir 4 milljarða
Six Rivers Conservation Project kynnti í dag fyrirætlanir um byggingu fjögurra nýrra og vel búinna veiðihúsa við ár verkefnisins á Norðausturlandi. Meðal bakhjarla félagsins er kaupsýslumaðurinn Jim Ratcliffe sem undanfarin ár hefur verið atkvæðamikill í jarðarkaupum á Norð-Austurlandi.
Sjúkraflutningamenn slösuðust er farþegum var bjargað
Rúta með 23 farþegum fór út af veginum og ofan í Hofsá, sem er undir Eyjafjöllum, um áttaleytið í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg eru farþegar rútunnar ómeiddir. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir að tveir sjúkraflutningamenn hafi slasast lítillega í óveðrinu þegar björgunaraðgerðir stóðu yfir. Þeir fuku til og duttu.
19.11.2019 - 09:14
Innlent · Suðurland · Slys · Hofsá