Færslur: Hnútuvirkjun

Hafnaði stöðvunarkröfu vegna Hnútuvirkjunar
Landvernd og fleiri kærendum varð ekki að ósk sinni um að framkvæmdir við Hnútuvirkjun í Skaftárhreppi yrðu stöðvaðar þar til afstaða yrði tekin til kæru þeirra um að hafna framkvæmdaleyfi sem gefið hefur verið út um virkjunina. Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hafnaði kröfu þeirra. Framkvæmdastjóri Landverndar, eins kærenda, segir víðerni og fossa í hættu verði af virkjuninni.