Færslur: Hnappavellir

Hótel fyrir tæpa tvo milljarða
„Þetta má ekki klikka, hótelið er mikið bókað frá fyrsta degi. Það er mikið sótt á þetta svæði“ segir Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótels. Áformað er að opna Hótel Jökulsárlón á Hnappavöllum í Öræfum fyrsta júní. Byrjað var að byggja fjögurra stjörnu hótel í apríl í fyrra, það er á sjötta þúsund fermetrar og kostar tæpa 2 milljarða.
02.03.2016 - 14:58