Færslur: HM í handbolta 2021

„Alveg furðulegt hvernig þetta raðast“
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir alveg furðulegt að það geti raðast svo að Ísland og Portúgal spili þrjá keppnisleiki í tveimur mismundandi keppnum á átta dögum í janúar.
10.09.2020 - 17:02
Mætum Portúgal í fyrsta leik HM 2021
Skipulagsnefnd HM í handbolta karla í Egyptalandi 2021 gaf í dag út leikjadagskrá mótsins og leikstaði. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik þann 14. janúar, nokkrum dögum eftir að liðin mætast í tvígang í undankeppni EM 2022.
10.09.2020 - 13:37
Grímuskylda á HM í handbolta
Á sama tíma og dregið var í riðla fyrir HM í handbolta í gær voru sóttvarnaaðgerðir gestgjafa kynntar. Þar kom fram að heilsa og öryggi verða mikilvægustu þættirnir í framkvæmd mótsins.
06.09.2020 - 10:19