Færslur: HM í fótbolta

Þúsundir verkamanna hafa látist í Katar
Breska dagblaðið Guardian segir að meira en 6500 farandverkamenn hafi dáið í Katar á síðastliðnum áratug eða síðan ákveðið var að heimsmeistarakeppnin í fótbolta 2022 yrði í landinu. Guardian segir að flestir hinna látnu hafi verið frá fimm Asíulöndum, Indlandi, Pakistan, Nepal, Bangladess og Sri Lanka.
23.02.2021 - 12:19
Dregið í undankeppni HM í dag
Í dag verður dregið í undankeppni HM karla í fótbolta 2022. Drátturinn verður sýndur beint á ruv.is.
07.12.2020 - 10:57
Hitað upp fyrir HM
Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst á föstudag og þá er nú betra að vera með fótboltataktana á kristaltæru. Við fengum Hallberu Guðnýju Gísladóttur og Fanndísi Friðriksdóttur, landsliðskonur í fótbolta, til að kenna okkur nokkrar góðar boltabrellur.
06.06.2019 - 15:23