Færslur: HM í Egyptalandi

Viðtal
Kári kennir ungu strákunum íslensku á HM í handbolta
Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið utan hóps á HM í Egyptalandi hingað til. Hann hefur þó ekki setið aðgerðalaus en hann hefur til að mynda nýtt tímann í að kenna ungu strákunum í liðinu íslensku og strítt fyrirliðanum.
21.01.2021 - 07:00
Ísland í snúnum riðli á HM í handbolta
Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta karla sem fer fram í Egyptalandi í janúar 2021. Ísland dróst í F-riðil á mótinu og mætir þar Portúgal, Alsír og Marokkó
05.09.2020 - 19:41