Færslur: HM Höllin

Heimsókn í HM Höllina
Að undanförnu hafa landsmenn hópast að sjónvarpinu til þess að fylgjast með gengi íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. Jakob Birgisson er einn af þeim sem hefur boðið vinum og vandamönnum heim í stofu til þess að horfa á leiki mótsins. Meðan á mótinu stendur nefnir hann heimili sitt HM Höllina.
28.06.2018 - 10:31