Færslur: HM 2018

Dæmd í fangelsi fyrir mótmæli á HM
Fjórir liðsmenn rússneska fjöllistahópsins Pussy Riot voru í dag dæmdir í 15 daga fangelsi fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar úrslitaleikurinn í heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu fór fram í Moskvu í gær.
16.07.2018 - 22:17
Fréttafólk áreitt í beinni á HM í Rússlandi
Nokkuð hefur borið á því í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu að ráðist sé inn í beinar útsendingar hjá fréttafólki og það kysst. Birta Björnsdóttir, fréttamaður, er ein þeirra sem upplifðu slíka áreitni í Rússlandi.
06.07.2018 - 18:20
HM Hákon talar frá Íslandi
Enn hefur HM Hákon sérstakur HM spekningur Núllsins ekki komist á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hann er í stuttu stoppi á Íslandi og leit því við í Núllið og fór yfir komandi átta liða úrslit.
05.07.2018 - 17:25
Bild með sömu fyrirsögn og eftir 7-1 sigurinn
Það má skynja kaldhæðnina á forsíðu þýska blaðsins Bild eftir tap Þýskalands gegn Suður-Kóreu í gær. Tapið þýddi að ríkjandi heimsmeistarar Þýskalands komust ekki í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins en er þetta í fyrsta skipti sem Þjóðverjar komast ekki upp úr riðlakeppninni.
28.06.2018 - 11:16