Færslur: HM

Tólf stórlið stofna ofurdeild í skugga hótana
Forsvarsmenn tólf evrópskra fótboltafélaga sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem þeir lýstu formlega yfir stofnun nýrrar, sjálfstæðrar ofurdeildar evrópskra knattspyrnufélaga, þrátt fyrir hótanir um útilokun félaganna og leikmanna þeirra frá deildarkeppni og alþjóðamótum.
18.04.2021 - 23:45
Erlent · Evrópa · Íþróttir · Fótbolti · fifa · UEFA · Meistaradeildin · EM · HM
Lélegasta afsökunin í gervallri HM sögunni
Froskar sem halda vöku fyrir leikmönnum og of langir þjóðsöngvar er meðal þess sem gripið hefur verið til í því skyni að útskýra slæma frammistöðu á knattspyrnuvellinum. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson er sérstakur gestur í Morgunverkunum á Rás 2, en þar svarar hann spurningum lesenda um allt milli himins og jarðar sem tengist heimsmeistaramótinu í knattspyrnu.
28.05.2018 - 11:25