Færslur: Hlutverkasetur

Landinn
Gefur lífinu gildi að hafa hlutverk og tilheyra
„Við teljum að það sem gefi lífinu gildi sé að hafa eitthvað hlutverk í lífinu og tilheyra. Þess vegna má maður ekki einangra sig af því þá tilheyrir maður ekki neinum hópi," segir Elín Ebba Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hlutverkasetursins. Landinn heimsótti Hlutverkasetrið en þangað kemur fólk til þess að rjúfa félagslega einangrun og finna sér hlutverk í lífinu.
28.04.2021 - 10:01
Fundu nýja von hjá Hlutverkasetri
Hlutverkasetur er starfsendurhæfingar- og virknimiðstöð. Fólk kemur til að auka lífsgæði sín, brjótast út úr einangrun, halda sér virku eða undirbúa sig til náms eða vinnu.
05.03.2015 - 12:59