Færslur: Hlutbréfaviðskipti
Óánægðir fjárfestar krefja Bayer um milljarða bætur
Hópur fjárfesta hefur höfðað mál á hendur efna- og lyfjarisanum Bayer þar sem þeir krefjast skaðabóta vegna stórfelldrar verðlækkunar á hlutabréfum í fyrirtækinu eftir yfirtöku þess á hinu umdeilda og afar óvinsæla fyrirtæki, Monsanto.
23.01.2021 - 06:33
Sala færeyska félagsins Magn hluti endurskipulagningar
Færeyska olíufélagið Magn, sem er að stærstum hluta í Skeljungs, hefur verið auglýst til sölu á markaði. Salan er talin hluti af endurskipulagningu Skeljungs en ekki liggur fyrir hverjir vilji kaupa.
20.01.2021 - 13:20