Færslur: Hljómahöll

Auður lokar Látum okkur streyma í beinni í kvöld
Tónlistarmaðurinn Auður kemur fram á Látum okkur streyma í kvöld á lokatónleikum tónleikaraðarinnar. Upphaflega átti Auður að koma fram í lok apríl en af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta tónleikunum.
28.05.2020 - 08:46
Mynd með færslu
Í BEINNI
Bein útsending frá tónleikum Mammút
Hljómsveitin Mammút kemur fram á Látum okkur streyma í Hljómahöllinni í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er þeim útvarpað beint á Rás 2. Þá er tónleikunum streymt í gegnum vefinn, RÚV2 og á Facebook síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 19:46
Komið að Mammút á Látum okkur streyma
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er það hljómsveitin Mammút sem stígur á svið. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og að venju verða þeir í beinni útsendingu á Rás 2 auk þess sem þeim verður streymt á RÚV2, RÚV.is og á Facebook-síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 08:44
Hjálmar á lokakvöldi Látum okkur streyma
Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á Látum okkur streyma í kvöld. Tónleikunum verður útvarpað í beinni útsendingu á Rás 2 klukkan 20 og þá verður einnig hægt að horfa á streymi á vefsíðu RÚV. Tónleikarnir verða sýndir á RÚV 2 síðar í kvöld.
16.04.2020 - 08:48
Moses Hightower í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum Moses Hightower í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjst með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
02.04.2020 - 19:45
Látum okkur streyma með Moses Hightower
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er röðin komin að Moses Hightower. Tónleikaröðin er haldin af Hljómahöll og Rokksafni Íslands en eins og nafn tónleikanna gefur til kynna leikur hljómsveitin fyrir galtómu húsi en tónleikunum verður hins vegar streymt auk þess sem þeim verður útvarpað á Rás 2.
02.04.2020 - 11:29
Viðtal
Eyddi öllum sínum frítíma með geitinni sinni
Velska tónlistarkonan Cate Le Bon hefur vakið athygli um allan heim á síðustu árum og er nú á leið til Íslands í fyrsta sinn. Hún hóf sinn feril á að syngja á velsku en síðustu plötur hafa verið á ensku. Le Bon er alin upp í sveitinni þar sem hún lék sér við geitina sína allar helgar.
02.09.2019 - 15:41
Bítlagarg í Abbey Road og Björgvin í KEF
Það er ekkert annað en bragðgóður og fjölbreyttur kokteill sem Rokkland býður upp á að þessu sinni, en við sögu koma: Metallica, Glerakur, Donald Trump. The Beatles, Giles Martin, Björgvin Halldórsson, Rokksafnið í Reykjanesbæ, Björn G. Björnsson, Dungen, Bang Gang, Wolf People, Jimmy Fallon, The Roots og Leon Russel.