Færslur: Hljóðön

Hlutgerving tónlistarinnar
Í Hafnarborg opnuðu tvær nýjar sýningar um helgina. Á efri hæðinni gefur að líta sýninguna Hljóðön sem fagnar fimm ára starfsafmæli samnefndrar tónleikaraðar um þessar mundir. Hún er tileinkuð samtímatónlist og hefur verið á dagskrá Hafnarborgar frá árinu 2013. Fjöldi verka prýðir salinn þar sem gerð er tilraun til að teygja sig út fyrir heim hljóða yfir í hið sjónræna.
30.01.2019 - 14:58