Færslur: Hlín Agnarsdóttir

Viðtal
„Allt í einu vakna ég upp við að hún er horfin“
Móðir Hlínar Agnarsdóttur lést fyrir þremur árum, skömmu eftir að hún hafði loksins fengið langþráð pláss á hjúkrunarheimili. Andlát hennar og örlög urðu kveikjan að nýrri bók sem Hlín sendir frá sér og nefnist Hilduleikur.
28.11.2020 - 09:30
Gagnrýni
Stórkostlega krefjandi og skemmtilegt leikhús
Leikverkið Guð blessi Ísland var frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins þann 20. október. Hlín Agnarsdóttir leikhúsgagnrýnandi segir verkið vera Íslendingasögu dagsins í dag.
„Þetta var bara sprengikvöld“
Hlín Agnarsdóttir fjallar um Mávinn eftir Anton Tsjekhov í Menningunni í Kastljósi. Sýningin var frumsýnd í Borgarleikhúsinu fyrir helgi.
„Virkilega útpælt, kúl sýning!“
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku.
Verulega áhrifaríkt hjá Eddu Björg
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um sýningu Þjóðleikhússins, 4,48 Psychosis sem frumsýnt var í Kúlunni 10. september sl. og er frumuppfærsla verksins á Íslandi.